Örvitinn

örvitasögur

Ég var eitthvađ ađ stressa mig á kvöldmatnum í vinnunni. Ţurfti ađ ná strćtó 19:37 til ađ komast heim fyrir átta enda Liverpool leikur í beinni á Sýn.

Pítan kom í hús rétt um hálf átta ţannig ađ ég gaf strćtó upp á bátinn, ákvađ ađ taka leigubíl heim. Eftir ađ hafa borđađ og pantađ leigubíl hringdi ég í Gyđu til ađ segja henni ađ ég hefđi misst af vagninum.

Gyđa mćlti ţá: "Ertu ekki á bílnum Matti minn?" og ţađ var alveg rétt hjá henni. Ég fór á bílnum í vinnuna í dag.

Afpantađi leigubílinn og ók heim međ skottiđ milli lappanna.

dagbók
Athugasemdir

Nscrd - 06/02/03 10:03 #

hehe :D svona getur boltinn haft áhrif á mann...