Örvitinn

kvöldbók

Stoppađi í kortér á Gauk á Stöng á leiđinni heim í kvöld til ađ kíkja á bandiđ hans Óla, náđi tćplega ţremur lögum. Hljómađi bara nokkuđ vel en ég er víst varla dómbćr á ţađ hvernir hljómsveitir hljóma.

Ţurfti svo ađ drífa mig til ađ ná strćtó. Kominn heim rétt fyrir miđnćtti.

hah, ekki var ţetta merkilegt.

dagbók