Örvitinn

trúleysi - máliđ gegn Gvuđi

Ţegar ég kom heim í gćrkvöldi settist ég í stofuna og klárađi ađ lesa síđasta kaflann í bókinni Atheism, the case against God. Ég hafđi einfaldlega gleymt ađ klára bókina. Síđasti kaflinn fjallar um siđferđi/siđfrćđi og kristni og ţvílík afgreiđsla. Georg H. Smith pakkar kristinni siđfrćđi saman. Tekur Jesú Biblíunnar sem flestir eru sammmála um ađ hafi veriđ frumkvöđull ađ einhverju leiti og gjörsamlega gengur frá ţeirri mítu.

Ég ćtla ađ lesa kaflann aftur eftir helgi.

bćkur efahyggja