Örvitinn

vinnan og boltinn.

Ég er semsagt í vinnunni, allt á fullu viđ ađ redda Goldmaster. Ég held ţetta reddist ;-)

Ćtla ađ skjótast í Sportkaffi í hádeginu til ađ horfa á leik Liverpool og Middlesbrough. Ég held áfram ađ styđja mína menn ţó ekkert gangi. Ágćtt ađ fá sér líka ađ éta í leiđinni.

Skýst svo í fótbolta klukkan fimm en skelli mér aftur í vinnu eftir boltann.

14:25
Jćja, leiknum lokiđ. 1-1 í leik ţar sem Liverpool átti 15+ marktćkifćri en Middlesbrough 2. :-|

Á leiđinni til baka stoppuđ tveir menn mig, ég hélt ţeir vćru villtir.

"Afsakiđ" sagđir annar ţeirra međ skandínavískum hreim "Viđ viljum bjóđa ţér í Kirkju á morgun". Ég stökk á hann, fleygđi honum í jörđina og hálsbraut hann.

"Nei takk, alls ekki." sagđi ég og strunsađi í burtu.

Af hverju nei takk, af hverju ekki bara "drulliđ ykkur í burtu" ?

dagbók