Örvitinn

frí í dag

Ég var í vinnunni fram yfir miđnćtti í gćr, fór ţegar byrjađ var ađ ftp-a GoldMasterinn til Bandaríkjanna. Ţessi törn hjá mér var semsagt frá hádegi á Sunnudag til rétt ađ verđa eitt í nótt. 37 tímar án svefns.

Ég efast um ađ ţađ sé gott fyrir heilsuna.

Ég ćtla ađ vera heima ađ slaka á í dag. Gera ekki neitt.

dagbók