Örvitinn

mark leiksins

Leikurinn búinn og ég er mćttur aftur í vinnuna. Ćtla nú ekki ađ vera mjög lengi.

Andstćđingar okkar í kvöld voru liđiđ kóngurinn og voru ţeir nú í lakara lagi. Viđ unnum 5-0, hefđum međ réttu átt ađ skora 3-4 mörk í viđbót.

Ég held ég sé ekkert ađ ýkja ţegar ég segi ađ ég hafi skorađ mark leiksins, fyrsta mark mitt međ Henson í "alvöru" leik. Tók boltann á bringu fyrir utan teig, lagđi hann til hliđar og skaut ţrumuskoti rétt undir slána vinstra megin. Markmađurinn átti ekki séns.

Djöfull er nú stundum gaman ađ spila fótbolta ;-)

boltinn