Örvitinn

spagettí međ tómatchilisósu

Var ađ elda mér spagettí hér í vinnunni úr ţví sem ég fann í búrinu

spagettí međ tómatchilisósu

hitiđ ólívu olíu í pönnu eđa litlum potti, skelli öllu nema tómötum út í og steikiđ ţar til laukurinn er orđinn glćr (passiđ ađ brúna ekki) helliđ tómötum út í og látiđ malla í 10 mín, spagettí sođiđ al dente. Sósunni hellt yfir spagettíiđ og kryddađ međ svörtum pipar og salti.

Ţađ má bćta smá sykri út í sósuna, ekki mikiđ samt. Eflaust er ágćtt ađ skella túnfisk, rćkjum eđa einhverju öđru út í sósuna í lokin. Ekki láta ţađ samt malla međ heldur rétt hitna í sósunni. Ef parmesan er til er gott ađ skella smá af honum yfir diskinn.

matur