Örvitinn

dćmigert

Eftir ađ ég skrifađi:

"Ţađ stendur ekki steinn yfir steini í ţessum pistli Ţráins og satt ađ segja man ég ekki eftir ađ hafa lesiđ einn einasta gáfulegan pistil eftir hann á baksíđu Fréttablađsins og ég les ţá nú samt flesta."

Tekur Ţráinn sig náttúrulega til og skrifar pistil á baksíđu Fréttablađsins í dag sem erfitt er ađ vera ósammála.

Ţar er hann ađ fanga ţví ađ skatturinn sé farinn ađ eltast ólar viđ stóru fiskana en kvartar um leiđ undan ţví einelti sem skatturinn hefur lagt kvikmyndabransann í.

Ćtli stađreynin sé ekki sú ađ menn eru duglegir viđ ađ svíkja undan skatti í kvikmyndabransanum en Ţráinn bendir á réttu lausnina. Einfalda og létta skattareglur fyrir ađila í rekstri. Hann talar sérstaklega um einyrkja en ţetta á náttúrulega viđ um alla.

Ef skattareglur eru einfaldar og sanngjarnar munu fćrri svíkja undan skatti. Ef ţćr eru flóknar og ósanngjarnar munu ţeir sem hafa ađgang ađ sérfrćđingjum finna ađferđir til ţess ađ komast hjá ţví ađ greiđa skatta.

pólitík