Örvitinn

ómerkileg dagbókarfćrlsa

Ég bćtti inn nokkrum myndum í gćrkvöldi. Gott ef ég sést ekki á einni mynd sem telst nú merkilegt á ţessu heimili.

Inga María var ćlandi í gćrkvöldi, vođalega huggulegt. Hún ţroskast óskaplega hratt ţessa dagana, ţćr gera ţađ reyndar allar stelpurnar en ţroskinn verđur meira áberandi hjá yngri börnum.

Ég var kominn heim klukkan sjö í gćr, óskaplegur lúxus. Vann svo reyndar heima til klukkan ţrjú í nótt. Geri ráđ fyrir ađ verđa frameftir í kvöld.

Ţađ verđur bođiđ upp á saltkjöt og baunir í vinnunni í kvöld. Ég ćtla ađ sleppa ţví, held ég rölti frekar út og grípi mér einhvern hollan bita. Rjómabollurnar í gćr og fyrradag voru meira en nóg af óhollustu fyrir ţennan mánuđ.

dagbók