Örvitinn

göngutúr - nýjar myndir

Ég var satt ađ segja örlítiđ ţunnur ţegar ég vaknađi međ Ingu Maríu í morgun. Ekkert mjög slćmur, dáldiđ svefnvana held ég. Drakk fimm bjóra og slatta af rauđvíni. Jájá, ég kann mér ekki hóf.

Tók mér frí í vinnunni í dag!!, kíkti ţó reglulega á póstinn til ađ tékka á stöđunni.

Um miđjan dag skelltum viđ okkur í göngutúr um Öskjuhlíđ, röltum um skóginn og enduđum á kaffihúsi ţar sem ég viđ fengum okkur hressingu. Ég fékk mér ágćtt brauđ međ hummus.

Setti inn nokkrar nýjar myndir á myndasíđuna.

dagbók