Örvitinn

fordómar og fáviska Biskups

Sigurđur Hólm birtir grein á vefnum sínum sem morgunblađiđ vill ekki birta.


Ţessi árátta biskups ađ halda ţví fram ađ trúlausir einstaklingar séu vondir og uppspretta alls ills í heiminum er bćđi sćrandi og fyrir löngu orđin ţreytt. Er ég ţess fullviss ađ álíka fordómar gagnvart öđrum hópi manna vćru ekki liđnir í íslenskum fjölmiđum. Stuttu eftir árás hryđjuverkamanna á Tvíburaturnanna í New York skelltu bandarískir eldklerkar sökinni á samkynhneigđa, trúleysingja og einstćđar mćđur. Ţessi rakalausi ţvćttingur og fordómar vöktu umtal og reiđi ţar í landi og vöktu ţessi ummćli einnig nokkur viđbrögđ í íslenskum fjölmiđlum. Er ég viss um ađ ef biskup talađi um samkynhneigđa međ sama hćtti og hann talar um trúlausa ţá yrđi ţađ ekki látiđ viđgangast. Hann yrđi umsvifalaust látinn biđja fórnarlömb sín afsökunar og jafnvel segja af sér embćtti.

Ég fjallađi örlítiđ um fordóma Biskups á sínum tíma:
Biskup um trúleysi
Vinur minn Biskup

efahyggja