Örvitinn

bloggađ frá Afganistan

Ofsalega finnst mér áhugavert ađ lesa dagbókina frá Afganistan. Lang merkilegasta íslenska bloggiđ í dag ađ mínu mati. Veitir manni innsýn í framandi heim.

Ţessi hugleiđing ţykir mér áhugaverđ.

Almennt eru Afganirnir afskaplega vinveitt fólk og ţreytt á stríđinu síđastliđin 25 ár. Ţó ber ennţá á strangtrúarmönnum sem vilja alla útlendinga burt og upptöku talibanskra stjórnarhátta. Ţađ er sorglegt ţegar okkur berast hótanir um skemmdarverk á stúlknaskóla sem viđ erum ađ byggja hér í Kabul. Vćntanlega verđur ţessum hótunum ekki framfylgt á međan viđ erum hér á stađnum, en guđ hjálpi stúlkum hér í Kabul ef viđ fćrum burt. Ţađ er umhugsunarefni hvađ vestrćnar ţjóđir eiga ađ ganga langt í ađ vernda mannréttindi međ hervaldi, en ég tel ţví miđur ađ ţađ sé eina lausnin sem dugir í ţessu landi. Ţví miđur duga ekki á Talibanana bréfaskriftir eđa mótmćlagöngur á Vesturlöndum
Ýmislegt