Örvitinn

fréttir

Rafmagniđ kom á um ţrjú leitiđ og Baddi kerfisstjóri rćsti serverinn, allt kom upp, ekkert nema gott um ţađ ađ segja. Reyndar ţurfti ég ađ setja eldvegginn af stađ sjálfur núna rétt í ţessu.

Ţađ var víst einhver fótboltaleikur í sjónvarpinu í dag. Man ekki hvort ég horfđi eitthvađ á hann.

Fór svo og spilađi innibolta áđan, helvíti fín keyrsla, ég lék ágćtlega en lét eins og fífl, bölvađi eins og geđsjúklingur ţegar eitthvađ klikkađi hjá mér.

Tvítugsafmćli Didda núna klukkan átta, Gyđa vill ađ ég fari ađ skella mér í jakkafötin. Ég neita ađ hefja ţađ ferli fyrr en fimm mínútum áđur en viđ leggjum af stađ.

dagbók