grillađ í kvöld
Í kvöld grilluđum viđ í fyrsta sinn á árinu. Gyđa fór í dag og verslađi grillmat og ég tók mér svo stöđu á svölunum međ bjór í hendi og grillađi svínakjöt og pylsur. Úff hvađ grillmatur er góđur. Ég er ekki frá ţví ađ ég hafi borđađ alltof mikiđ. Verđ ekki undir 86 kílóum í fyrramáliđ, ţađ er ég viss um.
Já, ég var semsagt ađ setja inn nýjar myndir. Ţessi mynd af Ingu Maríu er dáldiđ góđ. Henni fannst gaman á svölunum međ pabba sínum.