Örvitinn

morgunstund

Inga María svaf lítið í nótt og að lokum fór ég með henni á fætur fyrir hálf sjö. Gyða er að fara í atvinnuviðtal í dag og þarf smá svefn.

Ég held ég leggi mig aftur á eftir.

dagbók