Örvitinn

Páskafrí - til hvers?

Stađan varđandi páskafrí er ţannig ađ Ţađ er ekkert páskafrí. Hér verđur unniđ alla daga fram ađ útgáfu.

Spurning um ađ taka sér samt smá frí Sunnudagseftirmiđdag og éta páskasvín. Ég var líka búinn ađ lýsa ţví yfir ađ ég ćtlađi ađ mćta á SAMT samkomu á föstudaginn. Nenni ţví nú samt varla ef ţađ á ađ snúast um ađ sýna virđingu og umburđarlyndi. Ég get alveg sýnt virđingu og umburđarlyndi í Kirkju eđa fermingarveislu! Til hvers ađ sína trúmönnum virđingu ţegar ţeir eru ekki nćrri? Til hvers ađ sýna trúmönnum virđingu yfir höfuđ?

Annars er páskafrí bara fyrir trúarnöttara :-) Viđ hin höldum vorhátíđ og vorhátíđinni er frestađ fram yfir útgáfu ţetta áriđ.

dagbók
Athugasemdir

JBJ - 15/04/03 21:34 #

Merkilegt nokk ţá er ekkert páskafrí hér heldur. Einnig ađ vinna ađ verkefni sem á ađ skilast nćstum á útgáfudegi EVE (sem kemur sér vel fyrir mig) :)

Reyndar eru fjármunirnir sem eru í húfi líklega eitthvađ minni...