Örvitinn

jađartilvik 111

Eitthvađ gengur mér illa ađ ná strćtó ţessa dagana. Missti af vagninum í gćrmorgun og núna áđan missti ég af síđasta vagninum heim. Ástćđan fyrir ţví ađ ég missti af strćtó er ađ ég gleymdi jađartilvikinu.

Kvöld og helgarvagninn fer nefnilega 7 og 37 mínútur yfir heila tímann frá lćkjartorgi nema miđnćturvagninn sem fer á slaginu tólf.

Ţađ er ágćt regla ađ gefa jađartilvikum góđan gaum.

dagbók