Örvitinn

Garđvinna

Viđ tókum smá skurk í garđinum í dag, hreinsuđum beđ sem ekki hafa veriđ hreinsuđ á fjölda ára. Veđriđ var rosalega flott ţannig ađ ég hrellti nágranna og var ber ađ ofan ađ róta í beđum. Ađ sjálfsögđu var ég ekkert ađ hafa fyrir ţví ađ bera á mig sólarvörn, ég brenn aldrei.

Ég brann.

dagbók prívat