Örvitinn

Laugardagbók

Ţađ er lítiđ ađ frétta af vígstöđvunum. Fórum í hádegiskaffi til tengdó eins og vanalega á laugardögum. Ţar blađađi ég í gegnum blöđin og rćddi ţjóđmálin. Ćtla mér ađ skrifa eitthvađ um öryggismál í miđbćnum og lögregluna, geri ţađ síđar.

Gyđa fór svo í vinnuna og skyldi mig aleinan eftir međ stelpurnar. Inga María lagđi sig í tvo tíma og Áróra leyfđi Kollu ađ lita međ sér ţannig ađ ţetta hefur veriđ frekar létt mál fyrir mig. Núna eru Kolla og Inga María ađ leika sér uppi og ég sit niđri og horfi á landsleikinn. Vonandi fara ţćr sér ekki ađ vođa :-)

Landsleikurinn gengur ekkert alltof vel, spurning hvort stórstjörnurnar hefđu ekki mátt sleppa ţví ađ vera haugadrukknir í miđbć Reykjavíkur um daginn?

Ekki mun ég gera nokkuđ í kvöld frekar en önnur kvöld. Spurning hvort ég verđi villtur og fái mér einn eđa tvo bjóra. Mér líđur stundum eins og ég sé gamalmenni :-/

dagbók prívat