rvitinn

Python forritun - inngangur

egar g fylgdist me huga kom fyrir a flk leitai ra forritunarkorknum (ea hva a n heitir) um hvaa forritunarml hentai byrjendum. g var me stala svar, lri python og g stend vi a.

Python er a mnu mati alveg srlega skemmtilegt en um lei grarlega flugt forritunarml. Python ki er lsilegur og skr flestum tilvikum, a er hgt a skrifa lsilegan ka python en maur arf a hafa fyrir v.

Python er flokki forritunarmla sem eru kllu scripting ml. g tta mig ekki alveg v hvernig essi forritunarml skilja sig fr alvru forritunarmlum. Maur getur j skrifai alvru forrit me python, perl og ruby (og llum hinum). essi forritunarml eiga a sameiginlegt a ekki arf a a au srstaklega og yfirleitt er mjg fljtlegt a skrifa stutt forrit fyrir srtk vandaml eim.

Python er lkt og java tt byteka en lkt java arf ekki a a python ka srstaklega heldur gerist a sjlfkrafa egar forriti er keyrt fyrsta sinn ea egar ka er breytt. Ekki arf a skila minni srstaklega Python heldur er v ruslasafna. Python hefur alvru exceptions. Python er lauslega taga forritunarml sem ir a ekki arf a skilgreina tegund breytu. C arf t.d. a segja a breytan i s integer

c, c++ og java:
int i = 2;
i++;
i = "bla"; // villa ar sem i er integer en ekki strengur

python:
i = 2
i += 1
i = "bla" # allt gu lagi, i er nna strengur sem inniheldur "bla"

python rst tegund breytunnar af v gildi sem hana er sett. etta er gilegt og fltir fyrir egar maur skrifar forrit en veldur v aftur mti a auvelt er a gera vitleysu me v a setja vitlausa tpu inn fall. r villur koma fljtt ljs prfunum og villumeldingarnar python benda manni beint skudlginn.

Ein helsta sta ess a python ki er lsilegri en gengur og gerist er a framsetning kans er a vissu leyti skilgreind reglum mlsins. Innslttur Inndrttur ka segir til um gildissvi (enska: scope)breytu. etta veldur v a allir neyast til ess a setja kann sinn upp sama htt. etta er lka a sem flestir reyndir forritarar eiga erfiast me a stta sig vi varandi python. En etta venst trlega hratt og egar maur fer svo a lesa ka eftir ara ea gamlan ka eftir sjlfan sig verur maur afskaplega akkltur fyrir essa reglu.

Python er ekki hravirkt, en a er ngu hravirkt. Ef python er ekki ngu hravirkt fyrir eitthva kvei verkefni er lti ml a skrifa python hluti C ea C++ og nota r python en yfirleitt er a ltill hluti forrita sem tekur mestan tma keyrslu. Oft komast menn a v a python er ngu hravirkt.

Python fylgir flestum linux uppsetningum en Windows notendur urfa a skja python og setja a srstaklega upp. a er lti ml a installa python og uppsetningarskrin er ekki mjg str. Python 2.2.3 [7162 KB] fyrir windows er hgt a skja hr. Linux og machintosh notendur geta fundi samsvarandi install skrr hr

Ein sta ess a g mli me v a byrjendur lri python er a a er hgt a keyra python forrit skel og f niurstu skipana um lei. a er mjg gileg lei til a stdera forritunarml a nota au svona. windows er hgt a keyra upp idle sem er installa me python en linux er ng a skrifa python skel til f upp python glugga. Red Hat sem g nota vsar python python1.5.2 sem er frekar gmul tgfa. Til a keyra njustu tgfuna af python skrifa g python2 skel. g geri r fyrir a linux notendur hafi lka agang a idle gluggaham en ekki a ekki ngileg vel til a htta python egar a er keyrt fr skipanalnu arf a gera control-D.

egar maur er binn a keyra python blasir skipanalnan vi sem ltur svona t: >>>
N er hgt a demba sr t a skrifa skipanir beint skipanalnu og f svr um hl.

>>> print 2+2
4

>>> import urllib2
>>> page = urllib2.urlopen("http://www.orvitinn.com").read()
>>> print len(page)
23416

Einn helsti kostur python er hversu miki er bi a skrifa af ka python n egar. Yfirleitt er hgt a notast vi stlu library en egar au duga ekki er flestum tilvikum hgt a finna eitthva netinu. Perl hefur enn forskot python hva etta varar en g gti tra v a bili eigi eftir a minnka miki nstu rum.

g skrifa kannski meira um Python sar, g var a ra vi Arnald um Python kvld eftir boltann og langai a koma einhverju bla. Ef ykkur langar a lra forritun hvet g ykkur eindregi til a skoa python. Ef i kunni n egar a forrita hvet g ykkur ess heldur a skoa python. a er alltaf gaman a bta verkfrum verkfratskuna. Ef Java er ykkar helsta verkfri dag hvet g ykkur til a kkja jython sem er python tfrt java. annig geti i skrifa python ka sem keyrir java runtime vlinni og geti kalla ll java library r python.

tarefni:
www.python.org
www.jython.org
Python fyrir byrjendur margar ganir visanir kennsluefni fyrir byrjendur hr.

python
Athugasemdir

Tmas Hafliason - 10/06/03 00:09 #

g segi n ekki anna en takk fyrir essa frslu, tli g maur veri ekki a geyma hana einhvers staar hj sr, svona upp framtar reference :)

Mr rlygsson - 10/06/03 08:40 #

arf maur ekki a keyra einhverja skipun ur en maur byrjar a skrifa python skel? mttir tskra betur hvernig a virkar.

"Innslg ka segja til um gildissvi (enska: scope)breytu."

g held a oftar s tala um "inndrtt ka" en "innslg". Allt anna textanum var annars mjg skiljanlegt fyrir mig sem mann me sm forritunarekkingu.

Takk fyrir frleikinn.

Matti . - 10/06/03 09:22 #

Takk fyrir athugasemdirnar, endilega setji inn athugasemdir ef eitthva er ekki ngu skrt ea ef i rekist kjnalegt oralag ea meinlegar stafsetningarvillur.