Örvitinn

Heimskir hvítir karlar - mitt mat

Í gćrkvöldi klárađi ég bókina Stupid White Men. Í stuttu máli finnst mér hún slöpp! Ýmislegt er ţó áhugavert, sérstaklega umfjöllun um kosningastuld Georg W. Bush en ef ađeins brot af ţví sem Moore telur upp er sannleikanum samkvćmt er ţetta alveg magnađ. Vandamáliđ er ađ stór hluti af ţví sem Moore segir er ekki satt.

Ýmsar merkilegar upptalningar eru í bókinni en mér fannst ţćr yfirleitt gegna ţví hlutverki ađ vera ódýrt uppfylliefni, copy-paste bókmenntir heilla mig lítiđ.

Bókin er fyndin á köflum og Moore er mikill háđfugl, stundum finnst mér hann samt rembast ađeins of mikiđ. Verđur eiginlega hlćgilegur frekar en fyndinn.

[One Moore stupid white man]

bćkur