Örvitinn

Farinn á ströndina

Ég ćtla ađ skella mér á ylströndina í Nauthólsvík međ Kollu og Ingu Maríu. Áróra vill ekki koma međ enda var hún ađ koma frá sólarströndum í gćr, ekkert spennt fyrir slíku. Auk ţess er hún búin ađ mćla sér mót viđ Hrafnhildi vinkonu sína í dag, mađur keppir ekki viđ slíkt !

Ţyngdartala dagsins er horror, helvítis ofát síđustu daga. Nú fer ég ađ vanda mig aftur svo ég nái niđursveiflunni aftur af stađ.

Yfir hundrađ manns biđu fyrir utan Skífuna í nótt eftir miđum á Foo Figthers tónleikana. Davíđ reddađi okkur strákunum stúkumiđum í gćr :-)

dagbók prívat