Örvitinn

Kaffi heimavinnandi húsfeđra (er bjór)

Arnaldur og Baldur Rökkvi kíktu í kaffi í dag. Ég drekk reyndar ekki kaffi og sé ekki ástćđu til ađ hella upp á slíkt ţegar ég á bjór í ísskápnum :-)

Viđ Arnaldur rćddum ýmislegt, međal annars um trúmál, drauma og tilvistarstefnu. Helvíti hressandi.

Ég tók nokkar myndir, ţetta er sú besta af Baldri Rökkva ţó Arnaldur hafi vafalítiđ oft myndast betur.

baldur-og-arnaldur.jpg
dagbók prívat
Athugasemdir

Arnaldur - 12/08/03 22:13 #

Hef sjaldan myndast betur! Bjórinn var góđur, áttu ekki meira til af honum?

Matti - 12/08/03 22:53 #

Ég á alltaf bjór fyrir ţig, hleyp út í Ríkiđ ef öliđ klárast ;-)