Örvitinn

Akurhringir í kastljósi

akurhringir.jpeg

Af hverju komast rugludallar alltaf í sjónvarpiđ? Eru engin takmörk fyrir vitleysunni sem fćr umfjöllun í ţessum ţćtti? Ćfa umsjónarmenn Kastljóssins sig sérstaklega í ţví ađ segja "ja hérna" ? Er ekki kominn tími til ađ spjalla viđ hlandspeking, ég skal leika hlutverkiđ, gćti eflaust hljómađ jafn sannfćrandi og hinir rugludallarnir.

Jújú, eflaust vilja ţau vera kurteis, fólk hefur áhuga á ţessum málefnum og allt ţađ, en ef blessađir umsjónarmennirnir hefđu fyrir ţví ađ undirbúa sig örítiđ ţyrftu ţau ekki ađ hljóma eins og einfaldir bjánar. Vandamáliđ viđ ađ sýna rugludöllunum ţessa kurteisi er ađ ţá fá ţeir alltaf ađ eiga síđasta orđiđ:
Hvernig er ţađ, er ekki lang líklegast ađ ţessir hringir séu gerđir af manna völdum? .... blablabla, geislanir, blablabla, sést úr lofti, blablabla, alltof flókin form.....blabla bla myndi taka alltof langan tíma... blabla tekur ekki nema fimmtán mínútur ađ myndast og allir eru sáttir!!

Ég legg til ađ umsjónarmenn Kastljóss kíki á vefsíđur efahyggjumanna. Ţar eru hlutirnir oft settir fram á skýran hátt og bullinu sem ţessir rugludallar setja fram er öllu svarađ.

Skeptic's dictionary: - Akurhringir
CSICOP: - Ýmsar greinar um akurhringi
The Straight Dope: What's the deal with Crop Circles

önnur hindurvitni