Örvitinn

Ţrjár sortir af hummus

Ég og Inga María dunduđum okkur viđ ađ búa til hummus í dag, gerđum ţrjár mismunandi tegundir sem allar lukkuđust vel. Inga María skemmti sér vel, var dáldiđ hrćdd viđ matvinnsluvélina en fannst samt gaman ađ fá ađ ýta á takkann. Vélin er međ öryggi, ekki er hćgt ađ setja hana af stađ nema lokiđ sé á sínum stađ og tryggilega fest.

Inga María stendur viđ matvinnsluvélina

Ţađ er afskaplega einfalt ađ búa til hummus en krefst smá undirbúnings. Kjúklingabaunir ţarf ađ leggja í bleyti daginn áđur og sjóđa í klukkutíma. Ţćr eru tilbúnar ţegar ţađ er hćgt ađ kremja ţćr milli tveggja putta!

Svo skellir mađur kjúklingabaununum í matvinnsluvél, bćtir hálfu búnti af steinselju og nokkrum hvílauksrifjum út í og maukar ţetta saman. Bćtum svo 2 matskeiđum af tahini, sítrónusafa, salti og ólífuolíu. Maukum ţetta saman ţar til ţetta er orđiđ silkimjúkt. Bćtum olíu, salti og jafnvel paprikukryddi út í eftir smekk.

Hćgt er ađ nota annađ en steinselju, t.d. notađi ég ferska basiliku í eina gerđina í dag og rauđan chili pipar í ađra.

Hummusin setur mađur svo á brauđ, helst snittubrauđ og borđar međ bestu lyst.

Fyrsta tegundin sem ég gerđi í dag var úr uppskrift sem er dreift í Hagkaupsverslunum og kemur frá Grćnum Kosti. Hún inniheldur kjúklingabaunir, tahini, hvítlauk, steinselju, appelsínusafa, sítrónusafa, sojasósu, salt og paprikukrydd en enga olíu.
Hinar tegundirar setti ég nú bara saman eftir tilfinningu, önnur var međ baununum, tahini, helling af hvítlauk, slatta af ferskri basiliku, smá sítrónusafa, smá appelsínusafa, ólífu olíu, salti og paprikukryddi. Hin var eins nema í stađ basiliku var rauđur chili.

Fyrsta tegundin
matur