Örvitinn

Fyrsti dagurinn í leikskólanum

Inga María byrjađi í leikskóla í morgun. Viđ fórum saman, ég Inga María og Kolla rétt fyrir tíu. Fórum međ Kollu á kisudeild og kvöddum hana ţar sem hún var ađ velja fyrir valstundina.

Vorum mćtt stundvíslega klukkan tíu á bangsadeild og hittum Vilborgu deildarstjóra. Hún tók á móti Ingu Maríu og bauđ henni inn, Inga María rölti á eftir henni og var ekkert ađ spá í pabba sínum sem lćddist inn á eftir og settist viđ nćsta borđ. Stuttu síđar leit hún viđ og sá ađ ég var ţarna nálćgt, en ţetta byrjar semsagt vel.

Viđ sátum svo viđ borđ og Inga María dundađi sér viđ ađ púsla og leik sér međ kubba. Fórum svo inn í herbergiđ međ sófanum og lásum nokkrar bćkur. Tveir ađrir krakkar eru ađ byrja á bangsadeild á sama tíma og voru ţarna líka.

Í fyrramáliđ eigum viđ ađ mćta hálf tíu og ţá er ráđgert ađ ég skreppi örstutt fram á kaffistofu, skylji hana eftir. Ég er nokkuđ bjartsýnn á ţetta allt saman.

fjölskyldan prívat