Örvitinn

Sparnađur Landhelgisgćslunnar vegna olíukaupa

Spara átta til tíu milljónir

Varđskip Landhelgisgćslunnar hafa fjórum sinnum fariđ til Fćreyja á ţessu ári til ađ sćkja olíu. Hafsteinn Hafsteinsson, framkvćmdastjóri Landhelgisgćslunnar, segir ástćđuna vera ţá ađ olían sé mun ódýrari í Fćreyjum en á Íslandi. Ţađ muni um tíu krónum á lítrann og ađ sparnađurinn nemi um átta til tíu milljónum króna á ţessu ári.

Samkvćmt frétt um ţetta mál í laugardagsmogganum er olíuverđ sérstaklega lágt í Fćreyjum og munar ţar fyrst og fremst um opinber gjöld.

Er ekki eitthvađ undarlegt ađ stofnun sem er rekin fyrir skattfé sigli til Fćreyja til ađ kaupa olíu vegna ţess ađ ţá spara ţeir skatta! Auđvitađ er Landhelgisgćslan međ ákveđna fjármuni sem ţeir ráđstafa en hún er líka hluti af stćrri heild, ríkisapparatinu. Peningarnir sem gćslan sparar hefđu ađ langstćrstum hluta runniđ aftur til ríkisins! Gćslan sparar átta til tíu milljónir en ríkissjóđur sparar varla nokkuđ. Ef Gćslan vćri ekki rekiđ af ríkinu sći ég ekkert athugavert viđ ţetta fyrirkomulag.

Jújú, vissulega er í tísku ađ finnast olíufélögin vond og ég sé ekkert eftir ţví ađ ţau missi spón úr aski sínum, en ţetta ţykir mér samt skondiđ.

pólitík