Örvitinn

Fjórđi leikskóladagurinn

Í morgun kvaddi ég Ingu Maríu viđ morgunverđarborđiđ á leikskólanum, stoppađi bara međ henni í fimm mínútur.

Ég skellti mér svo bara í rćktina, međ gemsann viđ höndina, reiđubúinn ađ skjótast ađ sćkja barniđ ef eitthvađ kćmi upp á. En ţađ kom ekkert upp á. Ég fór aftur á leikskólann klukkan tólf og var međ henni í hádegismatnum. Dagurinn gekk rosalega vel, hún var kát og hress, hitti Kollu úti og lék sér viđ hana og vinkonu hennar og var víst alveg rosalega ánćgđ, "skríkti í henni" sagđi Vilborg.

Viđ erum komin heim og nú sefur hún uppi í herbergi. Á mánudag er stefnan sett á ađ hún taki lúrinn sinn á leikskólann.

Ţriđji dagur í ađlögun
fjölskyldan prívat