Örvitinn

Blađur

Viđ hjónin fórum út ađ borđa í gćrkvöldi, skelltum okkur á Austur Indíafélagiđ og röltum svo á pöbb etftir mat. Tókum strćtó heim hálf tólf.

Ég missti alveg af skjálftanum, steinsvaf.

Fórum til tengdó í hádegiskaffi, vorum ţar fram eftir degi. Ég hékk fyrir framan sjónvarpiđ og horfđi á tvo fótboltaleiki, las blöđin og kíkti í bćkur.

Erum ađ fara í kvöldmat til foreldra minna, Gyđa og Inga María eru ađ leggja sig eins og er, fer ađ vekja ţćr rétt bráđum.

Eitthvađ hafđi veriđ rćtt um ađ viđ strákarnir myndum hittast í kvöld en ég geri ekki ráđ fyrir ađ nokkuđ verđi úr ţví, hef a.m.k. ekki heyrt í neinum.

Ţannig var ţađ.

Umsögn um ţessa heimsókn á Austur Indía Félagiđ

dagbók prívat