Örvitinn

Sótti um starf

Rétt í ţessu sendi ég fyrstu umsóknina mína út í tölvupósti.

Ég hef veriđ alltof rólegur í ţessu, tók mér sumarfrí og var svo ađ venja Ingu Maríu á leikskólann.

Ég hef líka eitthvađ veriđ ađ mikla fyrir mér kröfurnar sem gerđar eru í sumum auglýsingum en ţegar ég skođa ţetta betur held ég ađ ég hafi ţađ sem til ţarf í flest í ţessum geira.

En ţađ er semsagt kominn einhver smá kraftur í ţetta, á nćstu dögum mun ég senda út fleiri umsagnir og svo er bara ađ vona eitthvađ áhugavert komi út úr ţessu öllu saman.

dagbók
Athugasemdir

Sirry - 31/08/03 19:42 #

Ţađ er nauđsynlegt ađ taka sér frí eftir svona mikla vinnu. Sá annars starf í mogganum í dag einnhvađ forritara starf veit ekkert hvort ţađ henti en vildi láta ţig vita af ţví.