Örvitinn

Heima með Kollu

Ég og Kolla erum heima í dag. Kolla er reyndar orðinhress sýnist mér en það er betra að halda henni heima.

Skutluðum Ingu Maríu í leikskólann áðan, ég kvaddi hana í anddyrinu í fyrsta sinn, ekkert mál.

Kolla er í bleikum kjól með húfu á höfðinu og horfir á risaeðlurnar.

fjölskyldan prívat