Örvitinn

Vísanablogg

Er að gera tilraun með vísanablogg í síðustu færslu. Vísanablogg kalla ég blogg þar sem fyrst og fremst er vitnað í og vísað á aðrar síður.
Finnst þetta ekki vera að virka í þessari uppsetningu. Vil ekki hafa sér færslu fyrir hverja vísun þar sem allar færlsur fara í sér síðu.

Kannski væri sniðugt að setja upp hliðarreit fyrir áhugaverðar vísanir, það færi þá ekki í rss yfirlitið en það er svosem ekki aðalmálið.

vefmál