Örvitinn

Litla frćnka mín heimsótt - nýjar myndir

litla frćnka mín

Skaust í heimsókn til Jónu Dóru og Óttars og kíkti á litlu frćnku mína. Tók nokkrar myndir og setti inn á myndasíđuna ásamt myndum sem ţau tóku á fćđingardeildinni. Bćtti einnig inn ýmsum myndum frá síđasta mánuđi.

Sú litla var ósköp róleg ţegar ég mćtti í dag, hafđi vakiđ um morgunin og var orđin ţreytt.
Ég var alveg búinn ađ gleyma ţví hvađ lítil börn eru óskaplega lítil.

Ég og Gyđa ćtlum ađ kíkja örstutt í heimsókn núna á eftir, skutlum stelpunum til mömmu á međan.

fjölskyldan prívat
Athugasemdir

Sirry - 05/09/03 22:23 #

Algjör dúlla :C) Mig langar í svona :C)