Örvitinn

Leikskólafrí

Ţađ er starfsdagur á leikskólanum í dag, Kolla og Inga María eru ţví heima. Sitja uppi í eldhúsi og borđa morgunamat og rćđa heimsmálin.

Viđ ţurfum ađ gera eitthvađ í dag, veit ekki hvađ en eitthvađ.

Stefni á ađ komast í rćktina ţegar Gyđa er búin í vinnunni.

15:50
Fór međ stelpurnar til mömmu hálf tólf, skellti mér í rćktina í hádeginu. Stelpurnar fengu grjónagraut og dunduđu sér međ ömmu sinni. Inga María var sofnuđ í sofanum ţegar ég kom til baka rétt rúmlega eitt, ţannig ađ ég slakađi bara á hjá mömmu.
Mamma fór svo međ ţćr í göngutúr og ég stakk af heim, ekki mikiđ á mig lagt :-|

dagbók prívat