Örvitinn

Davíð og Særún eignast son

Davíð sendi mér SMS í morgun.

Drengur fæddur tæplega 14 merkur og 52cm. Öllum líður vel. Fæddist heima hjá sér! Munaði 2 mínútum að ég þyrfti að taka á móti sjálfur. Úff.

Til hamingju Davíð og Særún.

dagbók