Örvitinn

Launin mín í Barcelona

Samkvćmt dagatalinu hefđi ég átt ađ fá útborgađ frá fyrrum vinnuveitenda í gćr en ekkert hefur enn borist. Eflaust skýrist ţađ međ ţví ađ vinnustađurinn skrapp til Barcelona yfir helgina. Ferđin er á kostnađ starfsmannasjóđs sem ég hef borgađ um 2000 krónur á mánuđi í, vinnuveitandi borgađi jafn mikiđ, ţannig ađ framlag mitt til ferđarinn er rúmlega 70.000 krónur. Reyndar datt ég í ţađ nokkrum sinnum á kostnađ starfsmannafélagsins og fór út ađ borđa einu sinni, ţannig ađ ég fékk nú sitthvađ fyrir minn snúđ.

Vonandi njóta allir ferđarinnar, en ţađ hefđi alveg mátt ganga frá laununum mínum áđur en lagt var í hann :-)

dagbók prívat