Örvitinn

Morgunstund

Viđ sitjum hér niđri í sjónvarpsstofu ég, Kolla og Inga María. Stelpurnar horfa á Pocahontas II og ég ráfa um vefinn.

Okkur liggur ekkert á, skjótumst í leikskólann ţegar myndin er búin. Ţađ er óţarfi ađ stressa sig ađ ástćđulausu. Nóg verđur stressiđ síđar.

Ég kíki í rćktina á eftir og skokka sex kílómetra. Fer svo í viđtal, ţó ađallega fyrir forvitnissakir.

dagbók prívat