Örvitinn

Ógeđslega leiđinlegar dagbókarfćrslur

Mér finnst ógeđslega gaman ađ skrifa svona leiđinlegar dagbókarfćrslur eins og hlaupafćrslurnar. Eitthvađ sem enginn annar en hef áhuga á.
Enda er ţetta bloggiđ mitt og mitt álit ţađ eina sem skiptir máli :-) Ţađ hlakkar í mér ţegar ég hugsa til ţeirra sem ramba inn á hlaupapistlana.

En ţetta er í alvöru talađ náttúrulega fćrt til bókar svo ég geti kíkt á síđar og fylgst međ framförum, bćđi tímanum og hversu erfiđ ćfingin var.

Ýmislegt