Örvitinn

Dularfull leitarvél

Ţegar ég kíki yfir vefţjónsloggana mína er ein vél sem sker sig úr.
[unknown.Level3.net - 64.156.198.75] les eina ákveđna síđu ađ međaltali einu sinni á sólarhring. Ţetta hefur veriđ ađ gerast síđustu mánuđi. Ég er reyndar löngu búinn ađ loka á ţessa vél ţannig ađ hún fćr bara 403 villu, en samt kemur hún aftur og aftur.

64.156.198.75 - - [23/Oct/2003:21:42:34 +0100] "GET /001158.html HTTP/1.1" 403 2 94 "-" "Mozilla/4.0 (compatible; MSIE 6.0; Windows NT 5.1; Q312464)"

Hvađ er ţetta eiginlega? Ađ sjálfsögđu er ţetta ekki leitarvél, ţćr myndu lesa fleiri síđur.

vefmál
Athugasemdir

JBJ - 25/10/03 00:05 #

Tja ţú átt amk ađdáanda í San Diego samkvćmt ţessari IP-tölu