Örvitinn

Smart metsölumatreiđslubók

Mamma keypti nýju Hagkaups matreiđslubókina Grćnn Kostur Hagkaupa og ég var ađ fletta henni í kvöld. Ég hef afskaplega gaman af ţví ađ lesa matreiđslubćkur.

Mér finnst bókin ekkert sérstaklega spennandi, sá a.m.k. fátt merkilegt. Fullt af drykkjum og súpum sem mér ţykir ekki spennandi. Samt er ég afskaplega hrifinn af veitingastađnum.

Merkilegt annars međ hugtakiđ metsölubók, í sjónvarpsauglýsingum lýsir Sólveig Eiríksdóttir höfundur bókarinnar henni sem metsölubók. Ţessar auglýsingar voru ađ birtast daginn sem bókin fór í sölu og ég efast um ađ hún hafi haft sölutölur í höndunum ţegar hún lýsti ţessu yfir.
Ţađ er reyndar gefiđ ađ matreiđslubćkur Hagkaupa seljast vel.

Eitt pirrađi mig viđ lestur bókarinnar. Sólveg notar orđiđ smart afskaplega mikiđ. Smart vćri ađ gera hitt og smart ađ gera ţetta. Meira ađ segja er smartast ađ gera eitthvađ sem ég man ekki hvađ er. Mér finnst ţađ ekki smart.

Ýmislegt