Örvitinn

Kvöldmatur hjá mömmu og pabba

Ásmundur heldur á Ásdísi Birtu

Fórum í kvöldmat til mömmu og pabba eins og viđ gerum alltaf á Sunnudögum. Í kvöld var fjölmennt, Ásmundur og Harpa voru međ stelpurnar sínar, Ásthildi og Dóru Sóldísi. Jakobína kom líka međ strákana, Ţórđ og Gumma. Svo voru náttúrulega Diddi, Jóna Dóra og Óttar ţarna líka ásamt Ásdísi Birtu.

Ég tók myndir, er vođalega duglegur ađ taka myndir ţessa dagana. Myndin til hliđar er af Ásmundi og Ásdísi Birtu. Veit ekki alveg hvađa svipur ţetta er á ţeim :-)

fjölskyldan prívat