Örvitinn

Skemmtanahald um jólin

MBL: Lögreglan áréttar bann viđ skemmtunum um jólin

Lögreglan í Reykjavík hefur fyrirvara á sér og sendi í dag frá sér tilkynningu ţar sem vakin er athygli á ţví ađ allt skemmtanahald er bannađ á stöđum sem almenningur hefur ađgang ađ frá klukkan 18 á ađfangadagskvöldi jóla til klukkan 6 ađ morgni annan dags jóla.

Ađ sögn lögreglunnar er heimilt ađ hafa gisti- og veitingastađi opna allan sólarhringinn. Áfengisveitingar eru ţó háđar tímamörkum í leyfum borgar- eđa bćjarstjórna. Beri ađ loka ţegar leyfđum veitingatíma áfengis lýkur og allir gestir verđi ađ vera farnir af viđkomandi stađ innan klukkustundar.

Ţá er heimilt ađ opna stađina ađ nýju tveimur klukkustundum eftir ađ áfengisveitingum átti ađ ljúka. Veitingar áfengis megi samt ekki hefjast aftur fyrr en reglur sveitarstjórna kveđa á um.

Ţá segist lögreglan ekki gera athugasemdir viđ lágvćra tónlist eđa flutning sjónvarpsefnis á veitingastöđum enda sé guđsţjónusta, kirkjuathöfn eđa annađ helgihald ekki truflađ.

Svo halda sumir ţví fram ađ hér sé í raun ađskilnađur ríkis og kirkju. Ţetta er náttúrulega bara bilun ef ţiđ spáiđ í ţví. Ţessi klausa "enda sé guđsţjónusta, kirkjuathöfn eđa annađ helgihald ekki truflađ." segir allt sem segja ţarf.

Hvernig vćri ađ lögreglan stoppi ţessar helvítis Kirkjuklukkur sem trufla ró og helgi fólks um allt land - öllum stundum. Talandi um hávađamengun.

Ţađ er í raun alveg ótrúlegt ađ lesa svona frétt á hverju ári.

kristni