Örvitinn

Muse tónleikar

Samkvćmt fréttum mun Muse halda tónleika hér í 10. desember. Engar upplýsingar eru um tónleikana á heimasíđu Muse eins og er en bćđi rúv og Stöđ2 hafa fjallađ um ţetta. Miđasala hefst nćsta föstudag.

Eins og ég sagđi um daginn er nýi diskurinn ţeirra magnađur, ég ćtla ekki ađ missa af ţessum tónleikum.

Ýmislegt