Örvitinn

Af hverju er ég ekki sofnađur?

Helsti gallinn viđ ţađ ađ fara á fótboltaćfingar eftir tíu á kvöldin er ađ ég á ofsalega erfitt međ ađ sofna ţegar ég kem heim af ćfingu skömmu fyrir miđnćtti.

Af ţeim sökum sit ég nú og stressa mig útaf morgundeginum. Gyđa fer međ Kollu til eyrnalćknis hálf átta í fyrramáliđ, ţađ á ađ setja rör í eyrun á henni aftur, ég labba međ Ingu Maríu í leikskólann og rölti svo í vinnuna.

Ći, ţetta reddast.

dagbók