Örvitinn

ţrjátíuţúsund krónur í plastpokum

Ég var ađ koma úr búđarferđ, byrjađi í Bónus og keypti ţađ sem ţar var til af listanum. Fór svo Í Hagkaup og fann restina. Hef aldrei verslađ jafn mikiđ af ferskum kryddjurtum í einni ferđ.

Á bara eftir ađ skjótast í Ríkiđ og er innkaupum ţá lokiđ, ţ.e.a.s. fyrir utan ţrjár til fjórar búđarferđir á morgun til ađ grípa ţađ sem hefur gleymst.

appelsínugulir og hvítir matarpokar á gólfi
dagbók