Örvitinn

Veggjald í Hvalfjarğargöng - bensíngjald

Á şingi virğast flestir sammála um ağ şağ sé brınt mál ağ lækka gjaldiğ í Hvalfjarğargöngin.

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson, şingmağur Samfylkingarinnar, og sagği hann şağ réttlætismál ağ lækka veggjaldiğ í göngunum sem kæmi hvağ verst viğ íbúa Vesturlands sem şyrftu ağ sækja skóla og vinnu til höfuğborgarsvæğisins. Hann spurği hvort ríkiğ ætti ekki ağ taka yfir rekstur Hvalfjarğarganganna og eins hvort şağ væri eğlilegt ağ ríkiğ hefği tekjur af göngunum í formi virğisaukaskatts.
Ekki er um ağ ræğa ağ gjaldiğ hafi hækkağ, şvert á mót hefur şağ lækkağ, en şağ er réttlætismál ağ şağ lækki meira.

Á sama tími heyrist varla stuna şegar bensíngjald er hækkağ! Álögur sem şó lenda á öllum landsmönnum óháğ efnahag şar sem şağ hefur áhrif á vísitölu og fer inn í verğlagiğ. Şağ er semsagt í góğu lagi ağ auka aksturskostnağ allrar şjóğarinnar nema şeirra sem búa úti á landi!

Şetta er rugl.

Nokkrir şingmenn tóku til máls og voru flestir sammála um ağ lækka şyrfti veggjaldiğ og şá sérstaklega fyrir şá sem nota göngin mest.
Şeir sem nota göngin mest borga minnst fyrir hverja ferğ. Auk şess eru şeir ağ spara hlutfallslega mest şar sem şeir hefğu şurft ağ aka Hvalfjörğinn ef ekki væri fyrir tilurğ gangnanna. Şeir spara tíma, bensín og auka öryggi sitt á sama tíma.

Af hverju er svona mikilvægt ağ lækka gjaldiğ sem şessir ökumenn borga í göngin á sama tíma og ekkert er athugavert viğ ağ hækka gjaldiğ sem şessir sömu ökumenn greiğa fyrir eldsneyti?

pólitík