Örvitinn

Ég er ekki ţunnur

Drakk brennivín, bjór, hvítvín og whisky. Borđađi hákarl (í fyrsta sinn), lax, kjúkling og hamborgarhrygg. Komst í jólaskap viđ ađ borđa hamborgarahrygg ţrátt fyrir ađ ég borđi hann ekkert á jólunum heldur um áramót.

Ţetta var helvíti fínt, kjaftađi viđ fullt af fólki og stemmingin var góđ. Ég skemmti mér ađ minnsta kosti vel, vonandi voru ekki allir ađrir ađ drepast úr leiđindum á međan án ţess ađ ég fattađi :-)

dagbók