Örvitinn

Jólagvuđspjalliđ og jól trúlausra

Fróđleg ţótti mér greinin hans Illuga um jólagvuđspjalliđ í helgardagblađinu, gaman vćri ađ heyra álit trúmanna. Ţarna sýnir hann fram á hverslags ţvađur ţessar jólasögur kristinna eru, ţar stendur ekki steinn yfir steini ţegar grunnt er skođađ.

Pawel deiglupenni var svo međ ágćta grein um jól trúlausra í deiglunni á föstudaginn. Ég hef alloft fengiđ ţessa spurningu og svara henni alltaf á svipađan máta og Pawel gerir ţarna.

kristni