Örvitinn

Jólahugvekja

Inga María sefur, kalkúni svitnar í ofninum og stóru stelpurnar eru í pakkaferđ.

Ţađ er ró í húsinu og ég anga af hvítlauk. Kyrđin er rofin af og til ţegar síminn hringir eđa einhver kemur međ pakka. Undir og viđ jólatré er hrúga og talsvert á eftir ađ bćtast viđ. Ég á fjóra eđa fimm og er sáttur.

Ég ćtti ađ vera stressađur en nenni ţví ekki. Ţetta reddast, maturinn verđur góđur, stelpurnar glađar og ég ţreyttur.

Jólin er stund ţar sem tíminn stendur í stađ eitt andartak. Ţegar mađur byrjar ađ borđa jólamatinn og unađurinn hríslast um líkamann, krakkarnir opna pakka og gleđin tekur viđ af spennunni. Ţegar mađur hallar sér aftur í sófann og nýtur ţess ađ vera ţreyttur, fćr sér kannski einn whisky og gluggar í bók.

Ég ţarf ađ undirbúa humar.

Eigiđ notalega hátíđ, reyniđ ađ slaka á og ekki gleyma út á hvađ jólin ganga. Ţađ sem ţiđ viljiđ.

Ýmislegt