Örvitinn

Pakksaddur

Ţađ besta viđ jóladag er afgangar. Ég vaknađi reyndar saddur klukkan ellefu, en fékk mér svo kalkúna međ öllu í hádegismat. Yndislegt. Nú verđur slakađ á ţađ sem eftir er dags, jólabođ í kvöld hjá Ţór og Huldu.

Viđ fengum náttúrulega fullt af gjöfum, stelpurnar mest en viđ hjónin fengum líka slatta. Ég fékk fjórar bćkur og svo fengum viđ hjónin sameiginlegar gjafir, meira um ţađ síđar.

dagbók prívat